Rafretta EGO Bara Grunnpakki

Verð : 990 kr

Lagerstaða : Til á lagerMagn

Innihald Ego Grunnpakkans er:

1 x Ego 650mAh Rafhlaða
1 x Ego CE4 Bragðtankur með innbyggðum hitara
1 x  USB hleðslulykill
 
Þessi rafretta er einföld í notkun, gætir þurft smá leiðbeiningar um hvernig þú fyllir vökva á.
Ein allra vinsælasta rafrettan. Ego býður uppá meiri gufu, betra bragð og lengri endingu. 
 
Margir hafa lent í því að versla lélegar rafrettur erlendis og hér heima, og dæma svo rafrettuna útfrá því. Þú færð gæða rafrettur hjá Gaxa. Taktu skrefið og byrjaðu reyklaust líf með Gaxa rafrettunni.
 

Innihald Ego Grunnpakkans er:

1 x Ego 650mAh Rafhlaða
1 x Ego CE4 Bragðtankur með innbyggðum hitara
1 x Ego USB hleðslulykill
 
Gagnlegar upplýsingar:
1. Ego CE4 er ekki opnanlegur. Kosturinn er sá að hann lekur síður.
2. Ekki skrúfa of fast saman. Ekki beita afli til að skrúfa saman.
3. Til að fá lengri endingu á rafhlöðunni skal ekki geyma hana tóma til lengri tíma.
4. Aldrei hlaða rafhlöðuna yfir nótt eða þegar hún er fullhlaðin. 
5. Aldrei hlaða rafhlöðuna lengur en 5 klukkutíma, 
6. Til að slökkva og kveikja á ego skal ýta 5 sinnum hratt á takkann.