Bragðtankur Ego CE4

Verð : 250 kr 500 kr

Lagerstaða : UppseltMagn

1 x Ego CE4 Bragðtankur.

Passar við Ego rafhlöðurnar.

Tankrinn passar með Ego rafhlöðunni. Þegar fyllt er á tankinn skal passa að setja ekki vökva ofan í loftgatið í miðjunni.  Þessi tankur er með innbyggðum hitara sem er fastur og kosturinn er sá að tankurinn lekur síður. Á hitaranum eru þræðir sem auðvelda vökvanum að komast að hitaranum til að mynda gufuna.

  • Innihald : 1 x Ego CE4 tankur með innbyggðum hitara.
  • ATH : Best er að eiga auka tanka ef þú ert að skipta á milli bragðtegunda.

Ef þú finnur brunabragð þá er það oftast vegna þess að það er ekki nægur vökvi í tanknum.

Ef þú finnur brunabragð Þá er það oftast útaf því að það er ekki nægur vökvi í tanknum. Til að laga skal:

  1. Bæta vökva í tankinn.
  2. Leyfa honum að standa aðeins.
  3. Halla tanknum og leyfa vökvanum að leika um þræðina og svo sjúga 2 - 3 án þess að hafa kveikt á rafhlöðunni.

Það er ekki ráðlagt að nota tankinn þegar lítið sem ekkert er í honum, það fer illa með hitarann og það kemur brunabragð, sem er ekki gott. Best er að hafa aldrei minna en 1/5 í tanknum.

muna svo að skrúfa tankinn bara þéttingsfast við rafhlöðuna, ekki of fast, það skemmir.